Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2024 16:14 Ben Brereton Diaz lét eins og hann hefði stórskaðast vegna viðskipta sinna við Fabian Schär, sem var rekinn af velli. Manni færri unnu Newcastle-menn þó 1-0 sigur. Getty/Ian MacNicol Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti