Gunnar Nelson mætti á golfbíl Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 20:00 Golfmótið Dineout Open var haldið í fjórða sinn síðastliðna helgi. Frábær þátttaka og mikil gleði var á golfmóti Dineout Open sem fór fram í blíðskaparveðri á Hlíðarvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið var haldið í fjórða sinn þegar um 230 keppendur mættu til leiks en færri komust að en vildu eins og síðustu ár. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Meðal þátttakenda voru íþróttamennirnir Gunnar Nelson, Aron Pálmarsson, Gylfi Einarsson og Logi Geirsson. Auk þess mátti sjá fólk úr veitingabransanum og eigendur vinsælla veitingastaða. Vinningar voru veglegir og meðal annars af hinum ýmsu veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur auk gjafabréfa, skartgripa og fleira. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1. sæti. Viktor Örn Jóhannsson og Ríkharð Óskar Guðnason. 56 högg 2. sæti. Gunnar Lúðvík Nelson og Arnar Snær Hákonarson. 58 högg 3. sæti. Jón Vilhelm Ákason og Allan Freyr Vilhjálmsson. 59 högg. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu: Aron Pálmarsson og Logi Geirsson. Blíða og stemning. Gunnar Nelson mætti á mótið á sér golfbíl. Gunnar Nelson. Aron Pálmarsson og Áslaug Árnadóttir. Hróbjartur Jónatansson lögmaður, Áslaug Árnadóttir og Valgerður Jóhannesdóttir. Gunnur Sveinsdóttir og Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ (Golfsambands Íslands). Páll Hjálmarsson eigandi BRASS, Stefán Ingi Guðmundsson yfirþjónn Apotek Restaurant, Sindri Viðarsson starfsmaður Dineout og Heiðar Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Icewear. Aron Pálmarsson í sveiflu. Páll Ingólfsson, Guðlaugur Rafnsson, Gústav Axel Gunnlaugsson eigandi Sjávargrillsins og Jón Steinar Ólafsson. Símon Pétur Pálsson, Páll Kristjánsson, Kristján Pálsson og Sigþór Helgason. Pétur Aron Sigurðsson forritari hjá Dineout. Flottir félagar. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, Nanna Elísabet Harðardóttir, Áslaug Árnadóttir og Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir. Gylfi Einarsson setur mikla einbeitingu í púttið. Andri Geir Gunnarsson annar umsjónarmaður hlaðvarpssins Steve Dagskrá að pútta. Flottir kylfingar. Andri Geir, Aron Pálmarson, Hróbjartur Jónatansson og Valgerður Jóhannesdóttir. Halldór Jónsson hjá Matarkjallaranum, Ágúst Freyr Hallsson hjá Maikai og Gauti Jónasson. Eyfi tók lagið fyrir gesti. Breki Ómarsson starfsmaður Dineout, Andri Geir Gunnarsson, Andri Björn Indirðason sölustjóri Dineout og Gunnur Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands. Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ, Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ (Handknattleikssambands Íslands). Ágúst Freyr Hallsson eigandi Maikai og Gauti Jónasson. Nanna Elísabet og Bryndís Ólöf. Magnús Lárusson eigandi Prósjoppunar, Hermann Geir Þórsson, Birgir Guðjónsson og Ómar Guðnason. Breki og Andri, starfsmenn Dineout. Gunnur, Andri, Breki og Brynjar Eldon. Sigurður Grétar Halldórsson, Arnar Gíslason eigandi Lebowski, Gylfi Einarsson fyrrum fótboltamaður og Guðmundur Anton Helgason. Gylfi Einarsson og Arnar Gíslason. Sigurður Grétar, Magnús og Gústav Axel. Valtýr Bergmann skipuleggjandi golfmótsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Veitingastaðir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Meðal þátttakenda voru íþróttamennirnir Gunnar Nelson, Aron Pálmarsson, Gylfi Einarsson og Logi Geirsson. Auk þess mátti sjá fólk úr veitingabransanum og eigendur vinsælla veitingastaða. Vinningar voru veglegir og meðal annars af hinum ýmsu veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur auk gjafabréfa, skartgripa og fleira. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1. sæti. Viktor Örn Jóhannsson og Ríkharð Óskar Guðnason. 56 högg 2. sæti. Gunnar Lúðvík Nelson og Arnar Snær Hákonarson. 58 högg 3. sæti. Jón Vilhelm Ákason og Allan Freyr Vilhjálmsson. 59 högg. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu: Aron Pálmarsson og Logi Geirsson. Blíða og stemning. Gunnar Nelson mætti á mótið á sér golfbíl. Gunnar Nelson. Aron Pálmarsson og Áslaug Árnadóttir. Hróbjartur Jónatansson lögmaður, Áslaug Árnadóttir og Valgerður Jóhannesdóttir. Gunnur Sveinsdóttir og Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ (Golfsambands Íslands). Páll Hjálmarsson eigandi BRASS, Stefán Ingi Guðmundsson yfirþjónn Apotek Restaurant, Sindri Viðarsson starfsmaður Dineout og Heiðar Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Icewear. Aron Pálmarsson í sveiflu. Páll Ingólfsson, Guðlaugur Rafnsson, Gústav Axel Gunnlaugsson eigandi Sjávargrillsins og Jón Steinar Ólafsson. Símon Pétur Pálsson, Páll Kristjánsson, Kristján Pálsson og Sigþór Helgason. Pétur Aron Sigurðsson forritari hjá Dineout. Flottir félagar. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, Nanna Elísabet Harðardóttir, Áslaug Árnadóttir og Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir. Gylfi Einarsson setur mikla einbeitingu í púttið. Andri Geir Gunnarsson annar umsjónarmaður hlaðvarpssins Steve Dagskrá að pútta. Flottir kylfingar. Andri Geir, Aron Pálmarson, Hróbjartur Jónatansson og Valgerður Jóhannesdóttir. Halldór Jónsson hjá Matarkjallaranum, Ágúst Freyr Hallsson hjá Maikai og Gauti Jónasson. Eyfi tók lagið fyrir gesti. Breki Ómarsson starfsmaður Dineout, Andri Geir Gunnarsson, Andri Björn Indirðason sölustjóri Dineout og Gunnur Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands. Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ, Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ (Handknattleikssambands Íslands). Ágúst Freyr Hallsson eigandi Maikai og Gauti Jónasson. Nanna Elísabet og Bryndís Ólöf. Magnús Lárusson eigandi Prósjoppunar, Hermann Geir Þórsson, Birgir Guðjónsson og Ómar Guðnason. Breki og Andri, starfsmenn Dineout. Gunnur, Andri, Breki og Brynjar Eldon. Sigurður Grétar Halldórsson, Arnar Gíslason eigandi Lebowski, Gylfi Einarsson fyrrum fótboltamaður og Guðmundur Anton Helgason. Gylfi Einarsson og Arnar Gíslason. Sigurður Grétar, Magnús og Gústav Axel. Valtýr Bergmann skipuleggjandi golfmótsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Veitingastaðir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira