Kominn í pásu frá sterunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 12:45 Gummi Emil öskrar meðal annars af lífs og sálarkröftum fyrir Sindra og segir það bráðnauðsynlegt fyrir heilsuna. Vísir Guðmundur Emil Jóhannsson eða Gummi Emil segist vera í pásu frá sterum. Hann hefur engar áhyggjur af lungnabólgu þrátt fyrir að vera alltaf ber að ofan og segir ekki tíma kominn á að eignast kærustu. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til kappans í Íslandi í dag. Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02
Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00
„Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01