Stjörnurnar streyma á Sólheima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2024 21:04 Eyþór Ingi er einn af þeim þekktum tónlistarmönnum, sem hefur skemmt á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjöri á menningarveislu Sólheima í Grímsnesi í sumar þar sem boðið er upp á ókeypis tónlistardagskrá alla laugardaga með landsþekktu listafólki. Á hverjum laugardegi í allt sumar er menningarveisla á Sólheimum en þá er boðið upp á tónleika með frábæru listafólki. Eyþór Ingi Gunnlaugsson er til dæmis einn af þeim tónlistarmönnum, sem hefur spilað á Sólheimum á Péturstorgi þar sem fjöldi fólks mætti til að hlusta á hann syngja og spila og herma eftir fólki eins og Páli Óskari. „Það er svo gaman að koma hérna, þetta er eins og að koma í einhvern strumpaheim. Þetta er svo fallegt allt saman, blómin og kærleikurinn hérna,” segir Eyþór Ingi. Næsta laugardag, 10. ágúst munu Björn Jörundur og Daníel Ágúst syngja saman á Sólheimum klukkan 14:00 og laugardaginn 17. ágúst munu Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll skemmta á Sólheimum ásamt vinum Ragga Bjarna líka klukkan 14:00. „Þetta er ofboðslega vel þegið af nærumhverfinu og fólk er að koma úr Reykjavík og víða að til að njóta þess með okkur.Almennt séð á Sólheimar mjög ríkan og góðan sess í hjarta Íslendinga. Þetta er einhvern veginn staður, sem allir vilja sameinast um að eiga,” segir Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheima. En hvað búa margir á Sólheimum? „Þetta er byggðarhverfi upp á tæplega 100 einstaklinga, sem eiga hér lögheimili. Af þeim eru 45 með fötlun, þannig að þetta er svona blandað samfélag,” segir Sigurjón Örn. Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheima segir að Sólheimar eigi mjög ríkan og góðan sess í hjarta Íslendinga.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf biðlisti að koma á Sólheima eða hvað? „Já því miður. Við vildum gjarnan að fleiri fengju notið þessarar frábæru aðstöðu, sem Sólheimar bjóða upp á en því miður er það svo að við höfum eingöngu rými fyrir 45,” segir Sigurjón Örn. Heimasíða Sólheima Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Á hverjum laugardegi í allt sumar er menningarveisla á Sólheimum en þá er boðið upp á tónleika með frábæru listafólki. Eyþór Ingi Gunnlaugsson er til dæmis einn af þeim tónlistarmönnum, sem hefur spilað á Sólheimum á Péturstorgi þar sem fjöldi fólks mætti til að hlusta á hann syngja og spila og herma eftir fólki eins og Páli Óskari. „Það er svo gaman að koma hérna, þetta er eins og að koma í einhvern strumpaheim. Þetta er svo fallegt allt saman, blómin og kærleikurinn hérna,” segir Eyþór Ingi. Næsta laugardag, 10. ágúst munu Björn Jörundur og Daníel Ágúst syngja saman á Sólheimum klukkan 14:00 og laugardaginn 17. ágúst munu Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll skemmta á Sólheimum ásamt vinum Ragga Bjarna líka klukkan 14:00. „Þetta er ofboðslega vel þegið af nærumhverfinu og fólk er að koma úr Reykjavík og víða að til að njóta þess með okkur.Almennt séð á Sólheimar mjög ríkan og góðan sess í hjarta Íslendinga. Þetta er einhvern veginn staður, sem allir vilja sameinast um að eiga,” segir Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheima. En hvað búa margir á Sólheimum? „Þetta er byggðarhverfi upp á tæplega 100 einstaklinga, sem eiga hér lögheimili. Af þeim eru 45 með fötlun, þannig að þetta er svona blandað samfélag,” segir Sigurjón Örn. Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheima segir að Sólheimar eigi mjög ríkan og góðan sess í hjarta Íslendinga.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf biðlisti að koma á Sólheima eða hvað? „Já því miður. Við vildum gjarnan að fleiri fengju notið þessarar frábæru aðstöðu, sem Sólheimar bjóða upp á en því miður er það svo að við höfum eingöngu rými fyrir 45,” segir Sigurjón Örn. Heimasíða Sólheima
Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira