Biðlisti Rafbókasafnsins geti verið allt að ár Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. ágúst 2024 07:01 Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra Rafbókasafnsins. Vísir/Stefán Íslenskir útgefendur og höfundar virðast ekki vilja selja bækur sínar til Rafbókasafnsins sem leigir út rafbækur og hljóðbækur. Verkefnisstýra safnsins furðar sig á því. Biðlisti á safninu getur verið allt að ár. Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“ Bókaútgáfa Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“
Bókaútgáfa Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira