Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 11:01 Sophie Weissenberg neyddist til að segja sig frá keppni á Ólympíuleikunum. Michael Kappeler/picture alliance via Getty Images Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Sophie þykir öflug sjöþrautarkona og hefur unnið gull- og silfurverðlaun á HM u20 ára og EM u23 ára. Hún er nú orðin 26 ára, situr í níunda sæti heimslistans og var að fara að taka þátt á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Absolute heartbreak for Germany’s Sophie Weissenberg.The 26 year old hit a hurdle during the warm up for her first event in the women’s Heptathlon.Medical staff rushed to the track and she was taken off in a wheelchair in tears. 💔 #Olympics pic.twitter.com/EnmiImUySY— Matt Graveling (@mattgraveling) August 8, 2024 Sophie var rúllað af velli í hjólastól.Patrick Smith/Getty Images Atvikið átti sér stað í upphitun rétt áður en Sophie átti að hefja keppni, þá flækti hún fótinn í grind, haltraði nokkra metra og lagðist svo niður. Hún lá sárþjáð og grátandi áður en sjúkraliðar komu henni til aðstoðar og fluttu burt í hjólastól. Ekki er víst hversu alvarleg meiðslin eru en hún hefur sagt sig frá keppni í sjöþraut á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira