„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:18 Ísak Snær Þorvaldsson náði í tvær vítaspyrnur í leiknum í kvöld. Vísir/Pawel Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. „Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
„Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu