„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:18 Ísak Snær Þorvaldsson náði í tvær vítaspyrnur í leiknum í kvöld. Vísir/Pawel Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. „Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira