Hefur sakamálarannsókn á stjórnarandstöðunni Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2024 10:29 Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hét stuðningsmönnum sínum því að fangelsa fleiri stjórnarandstæðinga sem andæfa kosningaúrslitunum á laugardag. AP/Matias Delacroix Ríkissaksóknari Venesúela hóf sakamálarannsókn á leiðtoga og forsetaframbjóðanda stjórnarandstöðunnar fyrir að vefengja opinber úrslit forsetakosninganna og að hvetja lögreglu og her til lögbrota. Yfirvöld hafa enn ekki birt öll kjörgögn sem kallað hefur verið eftir. Stjórnarandstaðan hafnar opinberum úrslitum yfirkjörstjórnar um að Maduro hafi unnið með ríflega helmingi atkvæða í forsetakosningunum sem fóru fram þarsíðasta sunnudag. Talningarblöð frá um áttatíu prósent kjörstaða sem hún hefur birt benda til þess að Edmundo González, mótframbjóðandi Maduro, hafi farið með sigur af hólmi. Yfirkjörstjórn hefur ekki birt talningargögn, ólíkt því sem hefur tíðast eftir fyrri kosningar. Maduro hefur hótað því að fangelsa González og Maríu Corinu Machado, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, og fóru þau bæði í felur í síðustu viku. Machado lét sjá sig á fjöldafundi stjórnarandstæðinga til þess að mótmæla kosningaúrslitunum í Caracas á laugardag. Nú segir Tarek William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að hann hafi sett af stað sakamálarannsókn á yfirlýsingum Machado og González um að þau séu raunverulegir sigurvegarar kosninganna. Hann vísar einnig til hvatningar þeirra til liðsmanna öryggissveita ríkisins um að þeir endurskoði stuðning sinn við stjórnvöld. „Við biðlum til samvisku hersins og lögreglu að þeir taki sér stöðu með þjóðinni og fjölskyldum sínum,“ sagði í yfirlýsingu Machado og González. „Við unnum vafalaust í þessum kosningum. Þetta var stórsigur. Nú er það upp á okkur öll komið að virða rödd þjóðarinnar.“ Sakar Saab stjórnarandstöðuleiðtogana um tilraun til valdarán og að dreifa fölskum upplýsingum til þess að valda „ótta og samsæri“, að sögn AP-fréttastofunnar. Að minnsta kosti ellefu manns hafa látið lífið og fleiri en tvö þúsund verið handteknir í tengslum við mótmæli gegn kosningaúrslitunum til þessa. Venesúela Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Stjórnarandstaðan hafnar opinberum úrslitum yfirkjörstjórnar um að Maduro hafi unnið með ríflega helmingi atkvæða í forsetakosningunum sem fóru fram þarsíðasta sunnudag. Talningarblöð frá um áttatíu prósent kjörstaða sem hún hefur birt benda til þess að Edmundo González, mótframbjóðandi Maduro, hafi farið með sigur af hólmi. Yfirkjörstjórn hefur ekki birt talningargögn, ólíkt því sem hefur tíðast eftir fyrri kosningar. Maduro hefur hótað því að fangelsa González og Maríu Corinu Machado, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, og fóru þau bæði í felur í síðustu viku. Machado lét sjá sig á fjöldafundi stjórnarandstæðinga til þess að mótmæla kosningaúrslitunum í Caracas á laugardag. Nú segir Tarek William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að hann hafi sett af stað sakamálarannsókn á yfirlýsingum Machado og González um að þau séu raunverulegir sigurvegarar kosninganna. Hann vísar einnig til hvatningar þeirra til liðsmanna öryggissveita ríkisins um að þeir endurskoði stuðning sinn við stjórnvöld. „Við biðlum til samvisku hersins og lögreglu að þeir taki sér stöðu með þjóðinni og fjölskyldum sínum,“ sagði í yfirlýsingu Machado og González. „Við unnum vafalaust í þessum kosningum. Þetta var stórsigur. Nú er það upp á okkur öll komið að virða rödd þjóðarinnar.“ Sakar Saab stjórnarandstöðuleiðtogana um tilraun til valdarán og að dreifa fölskum upplýsingum til þess að valda „ótta og samsæri“, að sögn AP-fréttastofunnar. Að minnsta kosti ellefu manns hafa látið lífið og fleiri en tvö þúsund verið handteknir í tengslum við mótmæli gegn kosningaúrslitunum til þessa.
Venesúela Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira