Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 15:09 Novak Djokovic fagnar hér langþráðum gullverðlaunum á Ólympíuleikum. Nú hefur hann unnið 24 risatitla og Ólympíugull á sínum stórkostlega ferli. Getty/Christina Pahnke Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Djokovic vann leikinn í tveimur settum, 7-6 (7-3) og 7-6 (7-2) en þau voru hnífjöfn og unnust bæði eftir upphækkun. Leikurinn endaði kannski 2-0 en hann var frábær skemmtun frá upphafi til enda þar sem þessir frábæru tennisspilarar sýndi stórbrotin tilþrif. Vantaði bara Ólympíugullið Djokovic hafði unnið allt á sínum frábæra tennisferli nema Ólympíugullið en þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar. Tuttugu ára bið eftir gullinu og nú kom það loksins. Alcaraz hafði unnið báða úrslitaleikina á móti Djokovic þar á meðal á Opna franska meistaramótinu fyrir stuttu. Nú mætti hann hins vegar Djokovic sem var að spila einn sinn besta tennisleik í mörg ár. Þetta var eflaust síðasta tækifæri Djokovic til að vinna Ólympíugullið en hann varð í dag sá elsti til að vinna Ólympíugullverðlaun í tennis. „Gaf sál mína, líkama og allt“ Djokovic er án nokkurs vafa besti tennisleikari sögunnar og hann gulltryggði sér eiginlega þann titil með því að klára gullið í dag. „Ég er í sjokki. Ég gaf sál mína, líkama, fjölskyldu og allt til að vinna Ólympíugullið. Að vera orðinn 37 ára gamall og ná þessu loksins,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í dag. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira
Djokovic vann leikinn í tveimur settum, 7-6 (7-3) og 7-6 (7-2) en þau voru hnífjöfn og unnust bæði eftir upphækkun. Leikurinn endaði kannski 2-0 en hann var frábær skemmtun frá upphafi til enda þar sem þessir frábæru tennisspilarar sýndi stórbrotin tilþrif. Vantaði bara Ólympíugullið Djokovic hafði unnið allt á sínum frábæra tennisferli nema Ólympíugullið en þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar. Tuttugu ára bið eftir gullinu og nú kom það loksins. Alcaraz hafði unnið báða úrslitaleikina á móti Djokovic þar á meðal á Opna franska meistaramótinu fyrir stuttu. Nú mætti hann hins vegar Djokovic sem var að spila einn sinn besta tennisleik í mörg ár. Þetta var eflaust síðasta tækifæri Djokovic til að vinna Ólympíugullið en hann varð í dag sá elsti til að vinna Ólympíugullverðlaun í tennis. „Gaf sál mína, líkama og allt“ Djokovic er án nokkurs vafa besti tennisleikari sögunnar og hann gulltryggði sér eiginlega þann titil með því að klára gullið í dag. „Ég er í sjokki. Ég gaf sál mína, líkama, fjölskyldu og allt til að vinna Ólympíugullið. Að vera orðinn 37 ára gamall og ná þessu loksins,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í dag.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira