Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 09:30 Pau Victor er að standa sig vel með Barcelona á undirbúningstímabilinu en hér fagnar hann marki með Marc Casadó Getty/Rich Storry Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira