Atlético Madrid kaupir norskan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 17:24 Alexander Sörloth var einu marki frá því að verða markakóngur spænsku deildarinnar á síðustu leiktíð. Getty/Fran Santiago Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira