Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 18:14 Salma Paralluelo fagnar eftir sigur spænska liðsins í vítakeppninni en hún lagði upp bæði mörkin og skoraði síðan vítakeppninni. Getty/Claudio Villa Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni.
Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira