Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 23:01 Orri Steinn og félagar fagna gegn AGF. Gaston Szerman/FCK Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira