Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 16:00 Gerard Hernandez, fyrirliði spænska liðsins, lyftir Evrópubikarnum við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna. Getty/Seb Daly Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball)
Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira