Bónorð í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 09:31 Pablo Simonet bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París í gær. @olympics Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Pablo Simonet fór þá niður á hnén og bað kærustu sinnar Pilar Campoy í Ólympíuþorpinu í París. Þetta er fyrsta bónorðið á þessum Ólympíuleikum en kannski verða þau fleiri. Allir liðsfélagar þeirra beggja voru á svæðinu sem gerði þessa stund enn skemmtilegri. Það var líka sannkölluð fjölskyldustemmning því tveir bræður Pablo eru einnig að keppa á leikunum. Pablo og Pilar hafa verið saman frá árinu 2015. Þau voru bæði í Ólympíuliði Argentínu á leikunum í Ríó fyrir átta árum en hún missti af síðustu leikum. Nú þegar þau voru bæði mætt á ný þá greip Pablo tækifærið. Pablo Simonet spilar með argentínska handboltalandsliðinu. Hann er 32 ára vinstri skytta sem leikur með spænska liðinu BM Puente Genil. Þetta verða hans þriðju Ólympíuleikar því hann var einnig með í Río 2016 og í Tókýó 2021. Simonet hefur leikið 117 landsleiki og skoraði í þeim 252 mörk. Bræður Pablo, Diego og Sebastián spila einnig með argentínska handboltalandsliðinu. Pilar Campoy er 33 ára gömul og spilar með argentínska hokkílandsliðinu. Hún spilar með Hacoaj í heimalandinu. Þetta eru hennar aðrir Ólympíuleikar því hún var einnig með í Ríó 2016. Campoy hefur spilað 96 landsleiki og leikur því væntanlega sinn hundraðasta leik á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira