Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 12:45 Simone Biles er sigursælasta fimleikakona allra tíma. getty/Nikolas Liepins Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna. Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna.
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira