„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 07:01 Lamine Yamal átti fínustu helgi. Stu Forster/Getty Images Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. Yamal hefur heldur betur skotist upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði. Þessi 17 ára gamli strákur skoraði sjö mörk og lagði upp önnur tíu í 50 leikjum fyrir Barcelona á síðasta tímabili og nú í sumar skoraði hann eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína í spænska landsliðinu er Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil í sögunni. Frammistaða hans á EM sá til þess að hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal átti vissulega frábært mót fyrir spænska liðið, en það sem gerir frammistöðu hans enn merkilegri er að hann varð aðeins 17 ára gamall síðastliðinn laugardag. Hann segir að hann hafi fengið bestu afmælisgjöf sögunnar. „Ég er ótrúlega glaður. Þetta er algjör draumur. Ég hlakka til að fara aftur til Spánar og fagna þessu með öllum aðdáendunum. Þetta er besta afmælisgjöf sögunnar,“ sagði Yamal eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í gær. „Það var erfitt þegar England jafnaði metin. Ég veit ekki úr hverju þetta lið er gert, en við náum alltaf að koma okkur aftur á lappirnar þegar við erum slegnir niður.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Yamal hefur heldur betur skotist upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði. Þessi 17 ára gamli strákur skoraði sjö mörk og lagði upp önnur tíu í 50 leikjum fyrir Barcelona á síðasta tímabili og nú í sumar skoraði hann eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína í spænska landsliðinu er Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil í sögunni. Frammistaða hans á EM sá til þess að hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal átti vissulega frábært mót fyrir spænska liðið, en það sem gerir frammistöðu hans enn merkilegri er að hann varð aðeins 17 ára gamall síðastliðinn laugardag. Hann segir að hann hafi fengið bestu afmælisgjöf sögunnar. „Ég er ótrúlega glaður. Þetta er algjör draumur. Ég hlakka til að fara aftur til Spánar og fagna þessu með öllum aðdáendunum. Þetta er besta afmælisgjöf sögunnar,“ sagði Yamal eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í gær. „Það var erfitt þegar England jafnaði metin. Ég veit ekki úr hverju þetta lið er gert, en við náum alltaf að koma okkur aftur á lappirnar þegar við erum slegnir niður.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira