BBC: Voru ekki hæðast að Ronaldo, aðeins leikur að orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:21 Cristiano Ronaldo var í öngum sínum eftir að Jan Oblak varði vítaspyrnu hans í framlengingu gegn Slóveníu, en skoraði svo í vítaspyrnukeppninni þar sem Portúgal hafði betur. Getty/Justin Setterfield Breska ríkisútvarpið fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir skjátexta sinn undir umfjöllun BBC um vítaklúður Cristiano Ronaldo í leik Portúgala og Slóveníu á EM. BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti