Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2024 14:30 Þátttöku austurrísku strákanna hans Ralfs Rangnick á EM er lokið. getty/Boris Streubel Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira