Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 22:31 Jarrell Quansah er ungur miðvörður og mikils metinn hjá Liverpool. Anthony Gordon er í uppáhaldi hjá Eddie Howe, þjálfara Newcastle en félagið reynir engu að síður að losa sig við hann. getty / fotojet Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin. Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin.
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira