Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:01 Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu eru farnir heim af EM. Getty/Alex Pantling Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira