Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupabrautinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 07:31 Snoop naut sín í botn. Christian Petersen/Getty Images Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum. Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira