Tæplega tvær milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2024 12:43 Samkvæmt mælaborði Mast var dauði eldisfiska talsvert meiri nú en í fyrra. Jón Kaldal segir að stjórnvöld hljóti að grípa í taumana. vísir/einar Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum. Tölurnar eru verri núna. Jón Kaldal hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana. Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“ Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“
Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira