Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 17:16 Nistelrooy þegar hann stjórnaði U19 liði PSV EPA/VICTOR LERENA Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti