Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 12:30 Það vilja margir sjá einvígi Caitlin Clark hjá Indiana Fever og Angel Reese hjá Chicago Sky í kvöld og miðaverðið hefur rokið upp. Getty/Emilee Chinn/ Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins