Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2024 07:01 Arne Slot tók við störfum Jurgens Klopp hjá Liverpool eftir tímabilið. Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Eftir síðasta leik tímabilsins staðfesti Klopp sjálfur að Slot myndi taka við störfum. Formleg valdaskipti urðu svo 1. júní en þá var Slot búinn að vera í sambandi við Klopp. „Þegar einhver er búinn að vera hjá félagi í níu ár og ná svona góðum árangri vill maður heyra allt sem hann hefur að segja. Hann gaf mér fullt af góðum ráðum en það sem er minnistæðast er hversu ánægður hann var fyrir mína hönd,“ sagði Slot í viðtali hjá The Athletic. Slot staðfesti svo að hann myndi taka tvo aðstoðarþjálfara með sér frá Feyenoord, þá Sipke Hulshoff og Ruben Peeters, auk markmannsþjálfarans Fabian Otte. Hann hefur sett sig í samband við fyrirliðann Virgil Van Dijk og nokkra fleiri leikmenn, en ætlar að bíða með að kynnast öllum hópnum þar til keppni á Evrópumótinu og Copa America lýkur. Liverpool heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna í lok júlí áður en enska úrvalsdeildin hefst um miðjan ágúst. Þar hefur Liverpool leik gegn nýliðum Ipswich. The first five matches of the Arne Slot era at Liverpool, including a trip to face Manchester United at Old Trafford...#LFC | #PL pic.twitter.com/uMctDXZY3A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Eftir síðasta leik tímabilsins staðfesti Klopp sjálfur að Slot myndi taka við störfum. Formleg valdaskipti urðu svo 1. júní en þá var Slot búinn að vera í sambandi við Klopp. „Þegar einhver er búinn að vera hjá félagi í níu ár og ná svona góðum árangri vill maður heyra allt sem hann hefur að segja. Hann gaf mér fullt af góðum ráðum en það sem er minnistæðast er hversu ánægður hann var fyrir mína hönd,“ sagði Slot í viðtali hjá The Athletic. Slot staðfesti svo að hann myndi taka tvo aðstoðarþjálfara með sér frá Feyenoord, þá Sipke Hulshoff og Ruben Peeters, auk markmannsþjálfarans Fabian Otte. Hann hefur sett sig í samband við fyrirliðann Virgil Van Dijk og nokkra fleiri leikmenn, en ætlar að bíða með að kynnast öllum hópnum þar til keppni á Evrópumótinu og Copa America lýkur. Liverpool heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna í lok júlí áður en enska úrvalsdeildin hefst um miðjan ágúst. Þar hefur Liverpool leik gegn nýliðum Ipswich. The first five matches of the Arne Slot era at Liverpool, including a trip to face Manchester United at Old Trafford...#LFC | #PL pic.twitter.com/uMctDXZY3A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira