Norðurlandamethafinn útskrifuð með BS gráðu í læknisfræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 13:31 Eygló Fanndal Sturludóttir er komin með BS gráðu í læknisfræði. @eyglo_fanndal Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var nálægt því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París en rétt missti af farseðlinum eftir spennuþrungna keppni. Eygló Fanndal Sturludóttir á útskriftinni.@melkorkasverris Hún fékk því ekki að fagna í Tælandi í apríl en fagnaði öðrum tímamótum með fjölskyldu og vinum um helgina. Eygló Fanndal hefur bætt sig gríðarlega mikið á síðustu mánuðum og á lokamótinu í Tælandi þá setti hún tvö Norðurlandamet og þrjú Íslandsmet. Lokamótið var í apríl en ásamt því að keppa á sjö undanmótum fyrir Ólympíuleikanna út um allan heim þá tókst henni að klára BS gráðu í læknisfræði á sama tíma. Hún setti Norðurlandamet í -71 kílóa flokki með því bæði að lyfta 106 kílóum í snörun og 236 kílóum samanlagt. Hún náði einnig að lyfta 130 kílóum í jafnhendingu. Eygló greindi frá því að samfélagsmiðlum að hún hafi útskrifast sem læknir um helgina. „Kláraði BS gráðuna í læknisfræði. Þrjú ár búin og þrjú ár eftir,“ skrifaði Eygló en BS nám í læknisfræði er fullt nám í þrjú ár og fyrsta skrefið í átt að læknastarfi. Hún hefur nú sett stefnuna á það að vera búinn að klára læknisnámið þegar hún keppir mögulega á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. View this post on Instagram A post shared by Eygló Fanndal Sturludóttir (@eyglo_fanndal) Lyftingar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Eygló Fanndal Sturludóttir á útskriftinni.@melkorkasverris Hún fékk því ekki að fagna í Tælandi í apríl en fagnaði öðrum tímamótum með fjölskyldu og vinum um helgina. Eygló Fanndal hefur bætt sig gríðarlega mikið á síðustu mánuðum og á lokamótinu í Tælandi þá setti hún tvö Norðurlandamet og þrjú Íslandsmet. Lokamótið var í apríl en ásamt því að keppa á sjö undanmótum fyrir Ólympíuleikanna út um allan heim þá tókst henni að klára BS gráðu í læknisfræði á sama tíma. Hún setti Norðurlandamet í -71 kílóa flokki með því bæði að lyfta 106 kílóum í snörun og 236 kílóum samanlagt. Hún náði einnig að lyfta 130 kílóum í jafnhendingu. Eygló greindi frá því að samfélagsmiðlum að hún hafi útskrifast sem læknir um helgina. „Kláraði BS gráðuna í læknisfræði. Þrjú ár búin og þrjú ár eftir,“ skrifaði Eygló en BS nám í læknisfræði er fullt nám í þrjú ár og fyrsta skrefið í átt að læknastarfi. Hún hefur nú sett stefnuna á það að vera búinn að klára læknisnámið þegar hún keppir mögulega á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. View this post on Instagram A post shared by Eygló Fanndal Sturludóttir (@eyglo_fanndal)
Lyftingar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira