Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 09:30 Jude Bellingham fagnar hér sigurmarki sínu á móti Serbunum í Gelsenkirchen í gær. AP/Martin Meissner Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira