Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 21:30 Meistaradeildin, spænska úrvalsdeildin, spænski bikarinn og ofurbikarinn. Allt í eigu FC Barcelona. Robert Bonet/NurPhoto via Getty Images Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30
Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23