Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 14:11 Emilía fagnar marki með liðsfélögum sínum fyrr á tímabilinu FC Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00