Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:48 Campbell í leik með Arsenal 1991 Vísir/Getty Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30