Woods segir að Opna bandaríska muni reyna líkamlega á kylfinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 13:01 Tiger Woods með augun á boltanum. Vísir/EPA-EFE/JUSTIN LANE Opna bandaríska meistaramótið í golfi stærir sig af því að vera ein erfiðasta prófraun kylfinga og Tiger Woods tekur svo sannarlega undir það. Aðeins fjórir kylfingar hafa lokið leik undir pari síðustu þrjú skipti sem Opna bandaríska fer fram á Pinehurst-vellinum í Norður-Karólínu. Mótið fer fram í 124. sinn um komandi helgi og er búist við að verði kylfingum óþægur ljár í þúfu líkt og síðustu ár. Hinn 48 ára gamli Woods hefur unnið Opna bandaríska þrisvar sinnum á glæstum ferli sínum og veit hvað þarf til að sigra þetta strembna mót. Hann býst við að mótið verði líkt og árið 2005 þegar það mátti líkja spilamennsku kylfinga við borðtennis þar sem kúlunni var skotið fram og til baka yfir flötina. „Þetta gæti verið eitt af þessum mótum þar sem skorið eftir fyrsta hring er það lægsta sem við munum sjá.“ „Þetta verður frábær prófraun og líkamleg barátta milli kylfinga frá upphafi til enda. Þetta verður frábær skemmtun fyrir okkur öll,“ sagði Woods um komandi mót. Opna bandaríska fer fram frá 13. til 16. júní og verður í beinni á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Aðeins fjórir kylfingar hafa lokið leik undir pari síðustu þrjú skipti sem Opna bandaríska fer fram á Pinehurst-vellinum í Norður-Karólínu. Mótið fer fram í 124. sinn um komandi helgi og er búist við að verði kylfingum óþægur ljár í þúfu líkt og síðustu ár. Hinn 48 ára gamli Woods hefur unnið Opna bandaríska þrisvar sinnum á glæstum ferli sínum og veit hvað þarf til að sigra þetta strembna mót. Hann býst við að mótið verði líkt og árið 2005 þegar það mátti líkja spilamennsku kylfinga við borðtennis þar sem kúlunni var skotið fram og til baka yfir flötina. „Þetta gæti verið eitt af þessum mótum þar sem skorið eftir fyrsta hring er það lægsta sem við munum sjá.“ „Þetta verður frábær prófraun og líkamleg barátta milli kylfinga frá upphafi til enda. Þetta verður frábær skemmtun fyrir okkur öll,“ sagði Woods um komandi mót. Opna bandaríska fer fram frá 13. til 16. júní og verður í beinni á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira