„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 07:00 Jóhann Berg lék á miðri miðjunni líkt og gegn Englandi. Marcel ter Bals/Getty Images „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn