Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 10. júní 2024 18:26 Davíð Snorri er aðstoðarþjálfari Íslands. Hann er spenntur fyrir leik kvöldsins. vísir/Arnar Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, segir veðrið með liðinu í hag fyrir vináttuleikinn gegn Hollandi í Rotterdam í kvöld en mikil rigning var skömmu fyrir leik. „Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
„Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31