Krefur úrskurðarnefnd upplýsingamála um upplýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. júní 2024 14:27 Trausti Fannar Valsson, formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis. Baldur Hrafnkell/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá úrskurðarnefnd upplýsingamála um stöðu og fjölda mála hjá henni. Þá gagnrýnir umboðsmaður að málsmeðferðartími nefndarinnar hafi ekki verið lengri í átta ár en úrskurðum hefur einnig fækkað töluvert undanfarin ár. Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar. Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar.
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira