„Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. júní 2024 17:00 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur eftir leik Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. „Þær breyttu færslunni út á kanti og unnu vel úr því. Mér fannst lítið breytast í seinni hálfleik en þegar mörkin koma þá fór markmiðið að fjarlægjast,“ sagði Kristján eftir leik. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en Valur var marki yfir í hálfleik og Kristján var nokkuð sáttur með sitt lið eftir fyrri hálfleikinn. „Í fyrri hálfleik var margt af því sem við lögðum upp með að ganga ágætlega. Það hefði þó margt mátt ganga betur. Það sem við ætluðum að gera var allt í lagi og það var allt í lagi í seinni hálfleik líka.“ „Við nutum þess að spila þennan leik og það var það skemmtilegasta við þetta.“ Öll mörk Vals komu eftir fyrirgjafir inn í teig sem leikmenn Stjörnunnar voru í miklum vandræðum með að eiga við og Kristján var ekki sáttur með það. „Mér fannst við verjast mjög illa þessum fyrirgjöfum. Ég er búinn að skoða þetta og þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til.“ „Fyrst og fremst þarf að koma í veg fyrir fyrirgjafirnar og fótavinnan inn í teig og staðsetningin hjá leikmönnum var röng og þess vegna fengum við á okkur mörk,“ sagði Kristján að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
„Þær breyttu færslunni út á kanti og unnu vel úr því. Mér fannst lítið breytast í seinni hálfleik en þegar mörkin koma þá fór markmiðið að fjarlægjast,“ sagði Kristján eftir leik. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en Valur var marki yfir í hálfleik og Kristján var nokkuð sáttur með sitt lið eftir fyrri hálfleikinn. „Í fyrri hálfleik var margt af því sem við lögðum upp með að ganga ágætlega. Það hefði þó margt mátt ganga betur. Það sem við ætluðum að gera var allt í lagi og það var allt í lagi í seinni hálfleik líka.“ „Við nutum þess að spila þennan leik og það var það skemmtilegasta við þetta.“ Öll mörk Vals komu eftir fyrirgjafir inn í teig sem leikmenn Stjörnunnar voru í miklum vandræðum með að eiga við og Kristján var ekki sáttur með það. „Mér fannst við verjast mjög illa þessum fyrirgjöfum. Ég er búinn að skoða þetta og þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til.“ „Fyrst og fremst þarf að koma í veg fyrir fyrirgjafirnar og fótavinnan inn í teig og staðsetningin hjá leikmönnum var röng og þess vegna fengum við á okkur mörk,“ sagði Kristján að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira