Settu af stað umbótaáætlun sem skilaði ekki árangri Tómas Arnar Þorláksson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2024 15:30 Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Arnar „Við settum af stað ákveðna umbótaáætlun og hún hefur ekki skilað þeim árangri sem ég hafði séð fyrir að myndi gerast. Að sjálfsögðu fer ég í það mál sem ráðherra og það á ekki að líðast að það séu svo miklar tafir á málaferlum.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja. Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi innt eftir viðbrögðum við tilkynningu umboðsmanns Alþingis sem fjallað var um í gær. Umboðsmaður tók fram í tilkynningu sinni að svör frá ráðuneytinu bárust seint og illa og vísaði til tveggja mála þar sem voru alvarlega tafir á afgreiðslu. Lilja tekur gagnrýnina til sín Eitt af málunum sem umboðsmaður nefndi var stjórnsýslukæra sem ráðuneytinu hafi borist fyrir þremur árum síðan en á enn eftir að afgreiða. Lilja segir að ráðuneytið verði að bregðast við og að hún sé hjartanlega sammála ábendingum umboðsmanns Alþingis. Spurð hvaða skilaboð Lilja hefur til þeirra sem hafa beðið jafnvel árum saman eftir úrlausnum frá ráðuneytinu segir Lilja: „Við verðum að gera betur. Ég tek þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega. við settum af stað áætlun sem raungerðist ekki“. Lilja bætir við að mikið álag hafi verið á ráðuneytinu undanfarið og nefnir sem dæmi löggjöf sem ráðuneytið setti varðandi heimagistingu til að auka framboð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. „Það skýrir þetta að einhverju leyti en ekki nægilega vel. Maður tekur þetta til sín,“ segir Lilja.
Umboðsmaður Alþingis Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Hafa ekki lokið afgreiðslu á kæru í þrjú ár Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir vinnubrögð menningar- og viðskiptaráðuneytisins en kvartað hefur verið yfir miklum töfum á afgreiðslu mála hjá ráðuneytinu. Ráðuneytið braut gegn málshraðareglu stjórnsýslulaga að mati umboðsmanns. 6. júní 2024 14:38