Arsenal, Chelsea, Newcastle og Man Utd á eftir framherja Leipzig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:30 Einu af mörkum síðasta tímabils fagnað með stæl. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Benjamin Šeško er nafn sem reikna má með að verði mikið í fjölmiðlum í sumar en þessi 21 árs gamli framherji RB Leipzig er eftirsóttur af Arsenal, Chelsea, Manchester og Newcastle United. Hinn 21 árs gamli Šeško var á óskalista Man United síðasta sumar en ákvað að frekar að vera áfram innan Red Bull fjölskyldunnar og færa sig frá RB Salzburg til RB Leipzig. Þar hefur hann haldið áfram að vaxa og er nú orðaður við fjölda liða á Englandi. Arsenal, Chelsea, Manchester United and Newcastle United are all keen on Benjamin Sesko this summer.Why?@EliasBurke explains:💶 €65m release clause⚽️ Seven goals in his last seven games🔎 Aerial threat and good striker of ball with both feet— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Um er að ræða ungan framherja sem er samt sem áður stór og sterkbyggður. Hann er einkar góður í loftinu og talinn jafnvígur með hægri og vinstri. Á síðustu leiktíð skoraði Šeško alls 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Þá hefur hann skorað 11 mörk í 28 A-landsleikjum fyrir Slóveníu. Hann er falur fyrir 65 milljónir evra (Tæpa tíu milljarða íslenskra króna) sem er talið vera gjöf en ekki gjald miðað við hvað ensk lið eru að borga fyrir leikmenn þessa dagana. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Šeško var á óskalista Man United síðasta sumar en ákvað að frekar að vera áfram innan Red Bull fjölskyldunnar og færa sig frá RB Salzburg til RB Leipzig. Þar hefur hann haldið áfram að vaxa og er nú orðaður við fjölda liða á Englandi. Arsenal, Chelsea, Manchester United and Newcastle United are all keen on Benjamin Sesko this summer.Why?@EliasBurke explains:💶 €65m release clause⚽️ Seven goals in his last seven games🔎 Aerial threat and good striker of ball with both feet— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Um er að ræða ungan framherja sem er samt sem áður stór og sterkbyggður. Hann er einkar góður í loftinu og talinn jafnvígur með hægri og vinstri. Á síðustu leiktíð skoraði Šeško alls 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Þá hefur hann skorað 11 mörk í 28 A-landsleikjum fyrir Slóveníu. Hann er falur fyrir 65 milljónir evra (Tæpa tíu milljarða íslenskra króna) sem er talið vera gjöf en ekki gjald miðað við hvað ensk lið eru að borga fyrir leikmenn þessa dagana.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira