Allt í skrúfunni hjá liði Arnórs Ingva og Gísli lagði upp fyrir Halmstad Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:28 Arnór Ingvi er leikmaður Norrköping sem hefur byrjað tímabilið skelfilega. Norrköping Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans hjá sænska félaginu Norrköping eiga ekki sjö dagana sæla þessa dagana en félagið þurfti að sætta sig við annað stórtapið í röð í sænsku úrvalsdeildinni.Þá lagði Gísli Eyjólfsson upp mark fyrir Halmstad í góðum sigri á GAIS. Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira