Kosningarnar þær mest spennandi síðan 1980 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. júní 2024 16:38 Forsetakosningarnar í ár eru þær mest spennandi síðan 1980, að sögn Huldu Þórisdóttur prófessors Vísir/Anton Brink Kjörsókn hefur hingað til verið mun meiri en í síðustu forsetakosningunum árið 2020. Víða um land er kjörsókn orðin um 10 prósent meiri en fyrir fjórum árum. Prófessor í stjórnmálafræði segir tvær augljósar ástæður fyrir þessu. Klukkan 16 í dag var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður 39,21 prósent, en árið 2020 var hún 27,21 prósent á sama tíma. Í Reykjavíkurkjördæmi suður var kjörsókn komin í 40,74 prósent, samanborið við 28,68 prósent árið 2020. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir í samtali við fréttastofu að kosningarnar í ár séu þær mest spennandi síðan 1980, þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin. Hún segir að mikil spenna sé í loftinu og enginn augljós sigurvegari. Ólafur Ragnar og Guðni Th. hefðu báðir verið nokkuð sigurstranglegir þegar þeir voru kjörnir í fyrsta sinn á sínum tíma. Einnig hafi dagsetning kosninganna talsverð áhrif, en þær eru óvenju snemma í ár. Mun færri kusu utan kjörfundar í ár en síðast til dæmis. Séu kosningar haldnar síðar í júní, sé fólk komið í sumarfrí og á ferðalögum. Þess vegna hafi fleiri kosið utan kjörfundar fyrir fjórum árum. Vel er fylgst með gangi mála í forsetavakt Vísis: Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Klukkan 16 í dag var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður 39,21 prósent, en árið 2020 var hún 27,21 prósent á sama tíma. Í Reykjavíkurkjördæmi suður var kjörsókn komin í 40,74 prósent, samanborið við 28,68 prósent árið 2020. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir í samtali við fréttastofu að kosningarnar í ár séu þær mest spennandi síðan 1980, þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin. Hún segir að mikil spenna sé í loftinu og enginn augljós sigurvegari. Ólafur Ragnar og Guðni Th. hefðu báðir verið nokkuð sigurstranglegir þegar þeir voru kjörnir í fyrsta sinn á sínum tíma. Einnig hafi dagsetning kosninganna talsverð áhrif, en þær eru óvenju snemma í ár. Mun færri kusu utan kjörfundar í ár en síðast til dæmis. Séu kosningar haldnar síðar í júní, sé fólk komið í sumarfrí og á ferðalögum. Þess vegna hafi fleiri kosið utan kjörfundar fyrir fjórum árum. Vel er fylgst með gangi mála í forsetavakt Vísis:
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59