„Búið að sitja aðeins í manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 21:14 Tryggvi Hrafn Haraldsson opnaði markareikning sinn í sumar í kvöld. vísir/diego Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. „Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“ Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“
Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37