Sveindís Jane mætti og studdi sína konu: Stolt af þér gullið mitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 11:00 Sveindís Jane Jonsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir sjást hér mæta til leiks fyrir leik Íslands á Evrópumótinu 2022. Getty/Sarah Stier Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir snéri aftur inn á fótboltavöllinn í gær eftir níu mánaða fjarveru. Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025. Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025.
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira