Spilaði með glerbrot í ilinni í tvö ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 11:00 Inaki Williams spilaði 251 leik í röð fyrir Athletic Club. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Inaki Williams, leikmaður Athletic Club á Spáni, spilaði ómeðvitað með glerbrot í fótnum í tvö ár. Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð. Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð.
Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira