Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 16:00 Garðsstól var kastað í átt að sjónvarpsmönnum. Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti Tékkland Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn.
Fótbolti Tékkland Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira