Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 15:47 Darwin Nunez hefur staðið í stríði við nettröll. Marc Atkins/Getty Images Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“ Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira