Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 16:00 Alexa Putellas hreykir sig þarna af Gullboltanum sem hún vann tvö ár í röð. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira