Segir sjálfsvígin sárust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2024 15:04 Baldur Þórhallsson er gestur Gunnars Inga í hlaðvarpsþættinum Lífið á biðlista. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er fyrsti gestur þáttarins Lífið á biðlista sem ekki er alkóhólisti. Í þættinum, sem er í umsjón Gunnars Inga Valgeirssonar, segir Baldur frá þeirri vanlíðan sem því fylgir að vera aðstandandi ungmenna með vímuefnavanda, og sjá á eftir þeim í blóma lífsins. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. „Sárasta reynslan er af tveimur ungmennum, annars vegar systir barnsmóður minnar, Kristín Gerður Guðmundsdóttir, sem átti við mikinn fíkniefnavanda að etja, á sínum tíma, og alla þá drauga sem því fylgdu. Hún svipti sig lífi árið 2001, ung kona,“ segir Baldur. Kristín sem var systir barnsmóður hans átti við mikinn fíkniefnavanda að etja og endaði með því að taka sitt eigið líf 31 árs gömul. Kvikmyndin Lof mér að falla fjallar að hluta til um líf Kristínar sem byggðar er á dagbókarskrifum hennar. „Það tekur á að fylgjast með þeirri vanlíðan sem fylgir þessum fíkniefnavanda og líka hversu mikil áhrif það hefur á fjölskylduna, foreldra og alla aðstandendur og vini sem þykir vænt um einstaklinginn. Eins mikið gæfiblóð og góð manneskja sem Kristín var, gáfuð og öflug. Svo bara ræður fólk ekki við fíkniefnavandann, þó að það sé reynt að standa við bakið á fólki,“ segir Baldur. Baldur segir frá nýlegri reynslu þegar systursonur eiginmanns hans Felixar Bergssonar, Bergur Snær Sigurþóruson, sem einnig leiddist út í kannabisneyslu sem unglingur tók sitt eigið líf eftir erfiða lífsreynslu aðeins 19 ára gamall. Fljótlega eftir að andlát Berg Snæs stofnaði móðir hans Bergið Headspace, en það vinnur sérstaklega að því að hjálpa börnum og ungu fólki, frá 12 ára aldri og upp í 25 ára aldur, sem eru í vanda, hvort sem það er vegna fíknar eða annarra erfiðleika. Þáttinn í heild sinni má heyra finna í spilaranum hér að neðan: Fíkn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. „Sárasta reynslan er af tveimur ungmennum, annars vegar systir barnsmóður minnar, Kristín Gerður Guðmundsdóttir, sem átti við mikinn fíkniefnavanda að etja, á sínum tíma, og alla þá drauga sem því fylgdu. Hún svipti sig lífi árið 2001, ung kona,“ segir Baldur. Kristín sem var systir barnsmóður hans átti við mikinn fíkniefnavanda að etja og endaði með því að taka sitt eigið líf 31 árs gömul. Kvikmyndin Lof mér að falla fjallar að hluta til um líf Kristínar sem byggðar er á dagbókarskrifum hennar. „Það tekur á að fylgjast með þeirri vanlíðan sem fylgir þessum fíkniefnavanda og líka hversu mikil áhrif það hefur á fjölskylduna, foreldra og alla aðstandendur og vini sem þykir vænt um einstaklinginn. Eins mikið gæfiblóð og góð manneskja sem Kristín var, gáfuð og öflug. Svo bara ræður fólk ekki við fíkniefnavandann, þó að það sé reynt að standa við bakið á fólki,“ segir Baldur. Baldur segir frá nýlegri reynslu þegar systursonur eiginmanns hans Felixar Bergssonar, Bergur Snær Sigurþóruson, sem einnig leiddist út í kannabisneyslu sem unglingur tók sitt eigið líf eftir erfiða lífsreynslu aðeins 19 ára gamall. Fljótlega eftir að andlát Berg Snæs stofnaði móðir hans Bergið Headspace, en það vinnur sérstaklega að því að hjálpa börnum og ungu fólki, frá 12 ára aldri og upp í 25 ára aldur, sem eru í vanda, hvort sem það er vegna fíknar eða annarra erfiðleika. Þáttinn í heild sinni má heyra finna í spilaranum hér að neðan:
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fíkn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira