Stjóri Spurs ósáttur við viðhorfið: „Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 13:31 Ange Postecoglou fórnar höndum á hliðarlínunni í leik Tottenham og Manchester City í gær. getty/Justin Setterfield Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur með hvernig leikmenn liðsins og stuðningsmenn þess nálguðust leikinn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira