Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 11:01 Diego Carlos er stór og öflugur varnarmaður en greinilega skelfilegur í því að nýta færin. Getty/Mike Hewitt Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira